Aroma Home
Tea Tree Ilmkjarnaolía 9ml

2.314 kr.

Aroma ilmkjarnaolíurnar eru fullkomnar til að nota í ilmolíulampa, sem nuddolía eða einfaldlega til að setja út í baðvatnið, setjið örfáa dropa í baðið og taktu tíma fyrir þig til að slaka á og þú finnur fljótt ávinningin.

 

Vörulýsing

Tea tree ilmkjarnaolían hefur verið þekkt í gegnum kynslóðir fyrir að hjálpa til við að meðhöndla alls kyns sjúkdóma, sérstakleg húðvandamál líkt og bólur, bólgur og roða. Framleitt úr þykkni af bestu gæðum, svo þú getur verið örugg um að það sem þú ert að setja á líkamann inniheldur ekkert óæskilegt. Tea tree olían frá Aroma er óhætt að nota til innöndunar til lækningar og nýtur góðs af bakteríudrepandi og bólgueyðandi eiginleikum. Hvernig sem þú ákveður að nota Tea tree ilmkjarnaolíuna þá mun hún hjálpa þér og húð þín verður frískari, hrein, rórri og í rakajafnvægi burt séð frá því hvernig veðrið er.

Stærð – 9ml

Innihald: 100% Essential Oil – Tea Tree