Aroma Home
On the Go Ilmkjarnaolíu blöndur Rollerball – Triple Pack

4.785 kr.

Blöndurnar í flöskum með rúllu eru hannaðar til að nota á ferðinni, einfaldlega notið á púlssvæði hvenær sem þú þarft uppörvun.

Vörunr.: 5012854 Flokkur: Merki: , ,
 

Vörulýsing

On the Go ilmkjarnaolíu blöndurnar koma í flöskum með kúlu sem hjálpar við að ná jafnvægi á vellíðan hvar sem þú ert. Stærðin á flöskunum og kúlan sem þú rúllar á húð gerir það einfalt að ferðast með. Allar þessar ilmkjarnaolíu blöndur hafa verið þynntar út svo óhætt er að bera beint á húð og á púlsstaði líkt og á gagnauga, bakvið eyru eða á úlnlið. Travel blandan á vel við til að ná jarðtengingu, Sleep well blandan eykur gæði svefns og High Energy blandan jafnar skapið og endurnærir andann.

Stærð – 3 x 10ml hver.

Inniheldur – Travel blöndu, Sleep well blöndu og High Energy blöndu.