Skilmálar

Skilmálar Vefverslunar

Með því að versla á ilma.is samþykkir þú eftirfarandi skilmála.

Verð:

Öll verð í netverslun eru með 24% virðisaukaskatti. Verð eru birt með fyrirvara um innsláttavillur og áskilur Ilma sér þann rétt að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp á síðunni. Athugið að verð geta breyst án fyrirvara.

Sendingakostnaður:

Ilma sendir vörur með Íslandspósti hvert á land sem er (einungis innan Íslands). Enginn sendingarkostnaður er á sendingu yfir 15.000kr.

Hægt að sækja vörur hjá ATC Skútuvogi 13a, 104 Reykjavík á virkum dögum 10-15.

Sendingarkostnaðuir bætist við áður en að greiðsla fer fram. Ilma notast við póststoð Íslandspóst og reiknast sendingarkostnaður miðað við verðskrá þeirra. Ilma sendir um allt land en einungis innanlands. Sendingarkostnaður er frír ef að verð pantana fer yfir 15.000kr.

Greiðsla:

Greiðsla fyrir pöntun fer fram með kreditkorti í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Saltpay. Einnig er hægt að notast við Netgíró

Mögulegt er að greiða fyrir pöntun með millifærslu, þá þarf að senda inn beiðni fyrir því með tölvupósti á ilma@ilma.is og þú færð síðan sendar upplýsingar fyrir greiðslu. Pöntun er samþykkt og afgreidd um leið og staðfesting fyrir greiðslu hefur borist. Ef staðfesting fyrir greiðslu hefur ekki borist innan sólahrings fellur pöntunin niður.

Pantanir og afgreiðsla

Pantanir eru afgreiddar um leið og greiðsla hefur borist. Ef vara er ekki til á lager látum við vita og endurgreiðum að sjálfsögðu. Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti og gilda þar afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts. Samkæmt þessu ber Ilma.is enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða við flutning á vöru. Ábyrgð tjóns á vöru við flutning er því ekki á ábyrgð Ilma.is. Viðskiptavinir eru hvattir til að gefa upp rétt heimilisfang svo og að merkja vel póstkassa eða lúgur til að koma í veg fyrir að vara verði endursend enda mun kostnaður við slíkt lenda á viðskiptavini. Ilma.is ber ekki ábyrgð ef vörur týnast hjá Íslandspósti.

Skilaréttur

Kaupanda er velkomið að skila vöru innan 14 daga, varan þarf hins vegar að vera ónotuð, í upprunalegum og óuppteknum umbúðum og í góðu lagi. Kvittun þarf að fylgja með vöru sem skilað er. Skilafrestur reiknast frá því að varan er afhent viðskiptavini. Varan er endurgreidd þegar hún er mótttekin og öllum skilyrðum er fullnægt. Kaupandi ber ábyrgð á að koma vörunni til baka til seljanda og ber af því allan kostnað. Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist.

Viðskipti við Ilma.is er í samræmi við íslensk lög og rísi mál vegna viðskipta skal það rekið fyrir íslenskum dómstól. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup nr.48/2003.

Ef einhverjar spurningar vakna hafið þá samband með skilaboðum á Facebook síðu okkar, með tölvupósti á ilma@ilma.is eða í síma 5658100. Ilma.is vefverslun er í eigu Arctic Trading Company hf. Skútuvogi 13a. Kennitala 580984-0379, vsk nr. 63319.

Kökustefna

ilma.is notar vafrakökur til þess að fylgjast með umferð og auka þína upplifun á vefsíðunni.

ilma.is notast við vafrakökur frá Facebook og Google í auglýsingartilgangi

Hægt er að lesa meira um vafrakökur á vef Vísindavefsins hér.

Leiðbeiningar um hvernig breyta má stillingum á vafrakökum er hægt að finna hér www.allaboutcookies.org.

Ilma:

Ilma heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur og upplýsingarnar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.