Aroma Home
Sleep Well Sett

4.785 kr.

Sleep Well ilmkjarnaolíurnar innihalda 100% hreina ilmkjarnaolíur og eru fullkomnar til að skapa rétta andrúmsloftið heima.

 

Vörulýsing

Náðu góðum svefni með þriggja þrepa sofðu vel settinu. Þessi frábæra þrenna inniheldur einungis bestu gæða efni svo þú getir sofið vel. Byrjaðu með afslappandi rútínu með notarlegu baði með baðolíunni. Því næst úðarðu kodda spreyinu hvar sem þú leggur höfuðið. Að lokum rúllaðu olíu yfir púlssvæði eins og gagnauga, háls, úlnliði og bakvið eyrun og hægt og róleg  kemur værðin yfir.

Stærð– Bath Oil – 9ml, Pillow Spray – 9ml, Rollerball – 10ml

Inniheldur – Sleep well baðolíu, Sleep well kodda sprey og Sleep well rúlla.