Aroma Home
Rosemary Ilmkjarnaolía 9ml

2.314 kr.

Aroma ilmkjarnaolíurnar eru fullkomnar til að nota í ilmolíulampa, sem nuddolía eða einfaldlega til að setja út í baðvatnið, setjið örfáa dropa í baðið og taktu tíma fyrir þig til að slaka á og þú finnur fljótt ávinningin.

 

Vörulýsing

Rósmarín ilmkjarnaolían endurlífgar og yngir hug og líkama þegar þú mest þarft á uppliftingu að halda. Framleitt úr þykkni af bestu gæðum, þessi hreina ilmkjarnaolía getur hjálpað við að endurheimta tilveruna, allt frá húð og hár til huga og meltingakerfis enda er allt samtengt. Það að nota rósmarín olíu hjálpar til við að auka styrk og framleiðni. Svo þú getur fókusað á það sem er mikilvægast þegar þú þarft þess. Settu nokkra dropa í ilmolíulampann við skrifborðið og þú rúllar upp verkefnalistanum, eða settu á púlspunkta fyrir extra innspýtingu.

Stærð – 9ml

Innihald: 100% Essential Oil – Rosemary