Aroma Home
Favourites Ilmkjarnaolíu Triple pack

5.801 kr.

Blönduðu ilmkjarnaolíurnar innihalda 100% hreina ilmkjarnaolíur og eru fullkomnar til að skapa rétta andrúmsloftið heima hjá þér eða í vinnunni.

Vörunr.: 5012949 Flokkur: Merki: , ,
 

Vörulýsing

Okkar uppáhalds safn af ilmkjarnaolíum eru vinsælar blöndur sem hjálpa þér í vegferðinni að vellíðan. Hvers vegna ekki að byrja með lavender blöndunni sem er fjölbreyttasta olían af öllum og er þekkt fyrir slökunar eiginleika. Við mælum með að setja nokkra dropa í baðið og láta allar áhyggjur lönd og leið. Sleep Well blandan ilmar unaðslega. Settu nokkra dropa í ilmolíu lampann í svefnherberginu nokkrum mínútum fyrir svefninn og þú nærð góðum svefni.  Stress Relief blandan skapar róandi andrúmsloft og hjálpar þér að slaka á eftir langan dag.

Stærð – 9ml hver.

Inniheldur – Lavender blöndu, Sleep well blöndu og Stess Relief blöndu.