Youngblood
Minerals in the Mist

5.386 kr.

Andlitsúði sem veitir húðinni aukinn raka. Inniheldur ilmkjarnaolíur og vítamín sem vernda húðina. Andlitsúðann er hægt að nota á húðina eftir hreinsun til að loka inn raka og yfir förðunina til að vernda hana.

Úðinn kemur í fjórum útgáfum.

 

Vörulýsing

Recharge: Orkugefandi blanda af engifer og myntu.

Refresh: Unaðsleg blanda af tangerínu og grape ávexti.

Restore: Blanda af grape ávexti, límónu og rósmarín.

Relax: Róandi blanda af lavander og vanillu.

Inniheldur einungis 100 % hrein og náttúruleg efni. Varan er án allra ilm- og rotvarnarefna.

Notkun: Úðið yfir hreina húð til að gefa henni aukinn raka eða úðið yfir farða til að vernda förðunina og gefa förðuninni náttúrulegt útlit. Úðinn er einnig frábær til að nota yfir daginn til að fríska upp á húðina.

  • Vegan.
  • Án parabena og talkúm frí.
  • 120ml.

 

Viðbótarupplýsingar

Mist

Recharge, Refresh, Relax, Restore

Innihald

REFRESH: Water (Aqua, Eau), Mentha Virdis (Spearmint) Leaf Oil, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Zinziber Officinale 9Ginger) Root Oil, Citrus Grandis (Grapefruit) Peel Oil, Citrus Tangerina (Tangerine) Peel Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Tocopheryl Acetate, Retinyl Palmitate, Ascorbic Acid, Smithsonite Extract, Rhodochrosite Extract, Malachite Extract, Hematite Extract, Caprylyl Glycol. PAO 6M

RELAX: Water (Aqua, Eau), Glycerin, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Vanilla Planifolia Fruit Oil, Montmorillonite, Nelumbo Nucifer Leaf Cel, Zingiver Officinale Leaf Cell Extract, Tocopheryl Acetate, Retinyl Palmitate, Ascorbic Acid, Smithsonite Extract, Rhodochrosite Extract, Malachite Extract, Hematite Extract, Caprylyl Glycol. PAO 6M

Án Parabena, Vegan