Youngblood
Liquid Mineral Foundation

9.435 kr.

Fjótandi farði sem veitir húðinni góðann raka og mýkt. Farðinn hylur fullkomlega og gefur jafnframt fallega og eðlilega áferð sem endist vel. Einstök formúla sem unnin er úr 20 mismunandi steinefnum sem næra og mýkja húðina.

 

Vörulýsing

Gefur létta og fallega áferð. Fyrir venjulega/þurra húð.

Inniheldur einungis 100 % hrein og náttúruleg efni. Varan er án allra ilm- og rotvarnarefna.

Notkun: Magn úr einni pumpu ætti að duga fyrir allt andlitið. Setjið eina pumpu af farða á hreint handarbakið. Dífið Liquid Foundation burstanum létt í og berið á með jöfnum strokum, byrjið við miðju andlits og vinnið farðan út á við.

  • Glútein frí.
  • Án parabena og talkúm frí.
  • 30ml.

 

Viðbótarupplýsingar

Innihald

Water (Aqua, Eau), Cyclomethicone, Hexyl Laurate, Glycerin, Reduced Salt Deep Sea Water, Dimethicone, Butylene Glycol, Polyoxyethylene, Methylpolysiloxan, Dimethicone/ Vinyl Dimethicone Crosspolymer, Sodium Chloride, Lauryl PGG/PEG-18/18 Methicone, Squalane, Camellia Sinensis Leaf Extract, Natto Gum, Cereus Grandiflorus (Cactus) Flower Extract, Salix Alba (Willow) Bark Extract, Plantago Lanceolata Leaf Extract, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Magnolia Biondii Bark Extract, Sorbitan Sesquioleate, Citrus Grandis (Grapefruit) Fruit Extract, Propolis Extract, Calendula Officinalis Flower Extract, Thujopsis Dolarbrata Branch Extract, Allantoin, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit) Extract, Disodium EDTA, Fragrance (Natural Fragrant Essential Oils- Lemon, Orange, Ylang Ylang). May Contain: Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, 77492, CI 77499) PAO 12M

Án Parabena, Vegan