Youngblood
Brow Artiste Pencil

6.157 kr.

Þetta er blýantur sem allir þurfa að eiga. Lögunin er fíngerð, meðfærilegur oddur svo auðvelt er að fylla inn í með og líkir vel eftir augnhárum. Fullkomið til að fylla inn í eyður á augabrúnum. Blýanturinn smitar ekki frá sér og helst á allan daginn og gefur náttúrulegt yfirbragð. Augabrúna blýanturinn kemur í þrem litatónum.

 

Vörulýsing

Augabrúnablýanturinn frá Youngblood sameinar kosti blýants, dufts og vax og með einu handbragði fá augabrúnirnar fallega fyllingu.

Inniheldur Carnauba vax sem viðheldur lögun blýantsins og kemur í veg fyrir að hann brotni.

  • Paraben fríir og án talkúms.
  • Glúten frí.
  • Ekki prófað á dýrum.
  • 0,25gr.

Viðbótarupplýsingar

Innihald

Hydrogenated Soybean Oil, Hydrogenated Coco-Glycerides, Hydrogenated Vegetable Oil, Zinc Stearate, Stearic Acid, Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax, Polyglyceryl-2 Triisostearate, Tocopherol, Caprylyl Glycol, Phenoxyethanol, Ascorbyl Palmitate, Hexylene Glycol. May Contain: Titanium Dioxide (CI 77891), Mica (CI 77019). Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499)

Án Parabena