Vörulýsing
Augabrúnablýanturinn frá Youngblood sameinar kosti blýants, dufts og vax og með einu handbragði fá augabrúnirnar fallega fyllingu.
Inniheldur Carnauba vax sem viðheldur lögun blýantsins og kemur í veg fyrir að hann brotni.
- Paraben fríir og án talkúms.
- Glúten frí.
- Ekki prófað á dýrum.
- 0,25gr.