Vörulýsing
Hver askja inniheldur litatóna sem hafa matta, perlu og shimmer áferð sem mynda fallega skyggingu og blandast auðveldlega saman.
Notkun: Tilvalið er að bera ljósasta litinn á allt augnlokið, litina með perlu eða shimmeráferð undir augnbeinið og dekksta litinn á yst á augnlok.
- Paraben frí og án talkúms.
- Ekki prófað á dýrum.
- 4gr