Youngblood
Ultimate Corrector

8.216 kr.

Fullkomin tvenna sem blandast auðveldlega sem hylur og eyðir dökkum baugum og felur allar misfellur í kringum augun. Correctorinn er fullur af vítamínum og ávaxtasýrum. A og E vítamínin virka eins og blanda af andoxunarefni og ávaxtasýrurnar stuðla að endurnýjun húðarinnar.

 

Vörulýsing

Correctorinn er frábær til að skapa hlutlausan lit. Ferskjuliturinn hjálpar til að hylja bláma í húð og guli liturinn þekur fjólubláa tóna og roða. Algjör nauðsyn fyrir þá sem mynda dökka bauga eða þegar hylja þarf mar. Gula litinn er einnig hægt að nota til að highlighta með.

Inniheldur einungis 100 % hrein og náttúruleg efni. Varan er án allra ilm- og rotvarnarefna.

Notkun: Berið á með Concealer Brush eða með fingurgómi undir og/eða yfir farða. Hægt að nota einan sér eða með hyljara. Besta útkoman fæst með því að nota Eye impact quick recovery augnkrem undir.

  • Vegan.
  • Án parabena og talkúm frí.
  • 2,7gr.