Vörulýsing
Aroma 100% Eucalyptus ilmkjarnaolían er eins og ferskur andvari. Sumir dagar geta verið erfiðir þegar nefið er stíflað og sláttur í höfði sem erfitt er að hrista af sér. En léttirinn við að anda að sér gufu fullri af eucalyptus getur gert kraftaverk. Framleitt úr þykkni af bestu gæðum. Eucalyptus ilmkjarnaolían hefur sótthreinsandi eiginleika sem getur hjálpað við að draga úr kinnholsbólgum, örva skynfærin og draga úr höfuðverki. Hreinsandi og hressandi, þú munnt vera þakklát fyrir þessa olíu.
Stærð – 9ml
Innihald: 100% Eucalyptus Globulus (Eucalyptus) Leaf Oil