Vörulýsing
Fegurð með kosti
- Jojoba veitir mýkt sem blandast inn í húðina.
- Formúla án olíu og hentar öllum húðtegundum.
- Án parabena og talkúms.
- Peta vottað og ekki prófað á dýrum.
Aðferð:
Berið skyggingar á svæði þar sem ljós fellur vanalega á andlitið.
- Notið kinnalita bursta til að bera Pearl litinn ofaná kinnbein og burstið upp í musteri (við augabrún). Fyrir auka ljóma farið yfir með Pearl, Natural, Pink eða Peach lit.
- Notið concealer bursta, berið Pearl lit fyrir neðan augabrúnir til að lyfta þeim.
- Haldið áfram við nefbrú, vinnið frá enni og fylgið T-svæðinu niður á höku.
- Til að fá fyllri varir, berið á efri vör fyrir miðju rétt við varalínuna.
Fyrir heilbrigt, lúxus útlit notið Bronxe eða Gold til að fá glóa.
13.2 g