Vörulýsing
Notkun:
Notið YB5 Cheek bursta til að bera bronzer á til að skilgreina og síðan YB2 powder bursta til að mýkja upp andlitið.
Berið rakakrem á hreina húð, berið síðan primer á með fingurgóm. Jafnið varlega út á allt andlit fyrir fullkomna útkomu. Hægt að nota eitt og sér eða undir farða.