Youngblood
Lunar Dust-Sanserað Púður

6.386 kr.

Létt sanserað púður þar sem ljósbrjótandi agnir gefa húðinni aukinn ljóma. Tilvalið til að bera á kinnbein, bringu, fætur eða axlir. Gefur passlegan og langvarandi gljáa. Kemur í þrem litum.

 

Vörunr.: 1106001-1106003 Flokkar: , Merki:
 

Vörulýsing

Notkun: Hellið púðri í lokið og notið bursta til að til að setja yfir farða eða beint á hreina húð. Einnig hægt að blanda púðrinu saman við húðmjólk og bera á axlir, hendur og fætur.

  • Paraben frí.
  • Ekki prófað á dýrum.
  • 3gr

Viðbótarupplýsingar

Innihald

Mica (CI 77019), Caprylic/Capric Triglyceride, Oryza Sativa (Rice) Starch, Corn Starch Modified, Lauryl Lysine, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Lonicera Caprifolium (Honeysuckle) Flower Extract, Lonicera Japonica (Honeysuckle) Flower Extract. May Contain: Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499), Carmine (CI 75470), Bismuth Oxychloride (CI 77163) PAO 24M

Án Parabena