Lýsing
Notkun: Berið púðurkenndan litinn á augabrúnirnar með meðfylgjandi bursta eða augabrúnapensli (hægt er að blanda litunum tveimur saman til að ná upp fullkomnum litartóni). Berið svo vaxið yfir til að festa og móta.
- Paraben frí og án talkúms.
- Glúten frí.
- Ekki prófað á dýrum.
- 3gr.