Vörulýsing
- Með Bronze vörunum færðu náttúrulega brúnku tvisvar sinnum hraðar, þökk sé melitane blöndu sem eykur framleiðslu húðarinnar á litafrumum (melanin).
- Vörurnar innihalda væga UVA/UVB vörn, vítamín E og raka og eykur endingu brúnkunnar.
- Stærð: 200 ml.