Vörulýsing
- Smýgur hratt inn í húðina og veitir frískandi og kælandi áhrif.
- Inniheldur E-vítamín og Aloa vera.
- Inniheldur myntu sem hefur kælandi áhrif.
- Gefur góðan raka og mýkir húðina.
- Framleitt í samvinnu við húðlækna.
- Ofnæmisprófað.
- Stærð: 200 ml.