Glov
Travel Essentials Set

6.994 kr.

Travel Essentials settið inniheldur tveggja hliða hreinsihanska, tveggja hliða hreinsiskífu, satín svefngrímu og hanka til að hengja hanskann á til þurrkunar.

Vörunr.: 1974032 Flokkar: , , , Merki: , , ,
 

Vörulýsing

Tveggja hliða hreinishanskinn er fullkomlega sjálfbær og endurvinnanlegur kostur í stað einnota skífa og klúta. Hámarkar virkni húðrútinunnar með einfaldri hreinsun hvar sem þú ert. Önnur hliðin með upprunalegum örtrefjunum er hægt að nota einungis með vatni til að fjarlægja farða og djúphreinsa. Hin hliðin er einstaklega mjúk og er fullkomin til að nota fyrir uppáhalds húðvörurnar (hreinsinn).

Tveggja hliða hreinsiskífan er eins og hanskinn með aðra hliðina með upprunalegum örtrefjum og hin hliðin er einstaklega mjúk og fullkomin til að nota fyrir uppáhalds húðvörurnar.

Satín svefngríman er gerð úr mjúku satíni og hefur notarlega áferð og eru þæginleg að vera með.