Glov Expert
For Dry Skin Dökk Grár

4.773 kr.

GLOV Expert fyrir þurra húð er gerður úr ótrúlega mjúkum örtrefjum, þeir eru nánast eins og silki viðkomu.

 

Vörulýsing

Fjarlægir vandlega allan farða með því að nota eingöngu vatn.

Rafstöðueiginleiki trefjanna virkjast er hann sameinast við vatn og virkar líkt og segull sem dregur til sín öll óhreinindi í húðinni.

Fínofnar örtrefjarnar djúphreinsa yfirborð húðarinnar án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. GLOV fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði húðarinnar, skilar húðinni fullkomlega hreinni og yndislega mjúkri.

4 AUÐVELD SKREF VIÐ AÐ FJARLÆGJA FARÐA

 1. Bleytið hanskann með köldu eða volgu vatni.
 2. Byrjið á augnsvæðinu, fjarlægið farða með því að nota mjúkar hringlaga hreyfingar.
 3. Handþvoið GLOV hanskann ykkar og notið við það handápu og vatn þar til öll óhreinindi eru horfin.
 4. Hengið upp til þerris. Þegar GLOV hanskinn er þurr er hann tilbúinn til notkunar á ný.

GLOV fyrir þurra húð rennur mjúklega yfir húðina, hreinsar hana af alls kyns óhreinindum. Klúturinn fjarlægir allan farða, jafnvel vatnsheldan farða. Þurr húð þarfnast sérstakrar verndar og þess vegna hefur GLOV Dry Skin ekki „exfoliating“ eiginleika. Klúturinn fjarlægir farða á náttúrulegan og varfærnislegan hátt, dregur úr hættunni á ertingu sem margar snyrtivörur valda.

Leyndarmál „Silky Milky“ örtrefjanna

 • GLOV Silky Milky örtrefjarnar eru fíngerðar og silki mjúkar.
 • W- laga örtrefjarnar draga í sig umfram raka en láta náttúrulegan raka húðar ósnortinn.
 • Þrátt fyrir að trefjarnar séu viðkvæmar er óhætt að setja hanskann í þvottavél.
 • Veldur engri ertingu í húð.
 • Ofnæmisprófaður.
 • Hentar öllum húðtegundum.
 • Mildur fyrir augu.
 • Öruggur í notkun jafnvel fyrir þá sem nota linsur.
 • Umhverfisvænn.
 • Hægt að nota allt upp í þrjá mánuði.