Glov
Scrubex Varaskrúbbur

3.425 kr.

Scrubex fjarlægir dauða húð af vörunum og skilar þeim einstaklega mjúkum. Með notkun varaskrúbbsins heyra sprungnar og klofnar varir sögunni til.

Scrubex sér um að viðhalda góðu blóðstreymi í vörunum, sem bætir náttúrulega lit þeirra og fær þær til að sýnast fyllri.

Varaskrúbburinn er margnota, virkni hans kemur strax í ljós og til að nota hann þarf einungis vatn.

Vörunr.: 1974075 Flokkar: , , Merki: , , , ,
 

Vörulýsing

Notkun:

  1. Bleytið Scrubex með vatni.
  2. Gætilega skrúbbið varirnar, þrýstið eftir þörfum. Skrúbbið ekki of fast þar sem Scrubex virkar ákvaflega vel jafnvel á verstu tilfelli sprungna vara.
  3. Þvoið varaskrúbbinn í höndunum með mildri sápu. Einnig er hæg að setja í þvottavél á 40°C.
  4. Hengið skrúbbinn til þerris. Notið varasalva eða varalit á fullkomlega mjúku varirnar.
  5. Notið aftur og njótið þess að hafa kissulegustu varir í heimi.

Varist að nota Scrubex oftar en á 3-4 daga fresti. Ekki nota of mikinn þrýsting heldur byrja mjúklega og auka svo þrýsting eftir því sem þarf.