Glov
Man

4.297 kr.

Glov hanskinn fyrir menn er gerður til að þvo og skrúbba karlmanns líkama. Þú getur notað hann einungis með vatni eða með uppáhalds sturtusápunni þinni. Hann er einfaldur í notkun og hefur þægilega lögun. Hann kemur í veg fyrir inngróin hár og myndun fílapensla. Regluleg notkun bætir ástand húðarinnar.

Vörunr.: 1900576 Flokkar: , Merki: , , , ,
 

Vörulýsing

Notkun:

Setjið sturtusápu í hanskann eða bleytið með vatni, nuddið líkamann með hringlaga hreyfingum, skolið og hengið upp til þerris eftir notkun.

Hægt að nota hanskann allt upp í þrjá mánuði. Hanskann má einungis handþvo.

Samsetning:

90% bambus og 10% pólýester.