Glov
Net Jet Feet gjafasett

3.680 kr.

Glov Net jet feet fótaumhirðusettið er fullkomin gjafahugmynd. Þetta glæsilega gjafasett sameinar tvo hluti sem eru nauðsynlegir fyrir fljótlega fótaumhirðu, Nano gler fótaþjöl og netta bogadregna fótaþjöl.

 

Vörulýsing

Glov Net Jet Feet gjafasett

Net jet feet fótaumhirðusettið er fullkomin gjafahugmynd. Þetta glæsilega gjafasett sameinar tvo hluti sem eru nauðsynlegir fyrir fljótlega fótaumhirðu, Nano gler fótaþjöl og netta bogadregna fótaþjöl.

Notkun:

  1. Látið fæturna liggja í volgu vatni í um 10 mínútur.
  2. Byrjið að nota bogadregnu fótaþjölina og notið stuttar hreyfingar til að fjarlægja hörðustu húð.
  3. Notið síðan fótaþjölina með mildum hreyfingum (niður eða í hringi) þar til húðin er orðin slétt.
  4. Þerrið fætur og berið krem á fæturna.
  5. Skolið tólin undir volgu vatni og leggið til þerris.

Ráðleggingar fagmanna:

  • Farið hægt og rólega, það er betra að gera nokkrar stuttar lotur en of ákafar.
  • Þrífið tólin undir vatni og leggið til þerris.
  • Notist 1-3 sinnum í viku eða eftir þörfum.