Glov
Dry Body Brush

6.038 kr.

Nudd með þurrburstanum býður upp á stinnandi og þéttandi áhrif á húðina og fjarlægir dauðar húðfrumur þannig að engar skrúbbmeðferðir eru nauðsynlegar. Það að þurrbursta dregur úr appelsínuhúð, bætir húðlit og stuðlar að bættri blóðrás.

Þurrburstun er nýja leiðin þín til að slaka á á hverjum degi.

 

Vörulýsing

  • Burstinn exfolierar dauðar húðfrumur og sléttar betur en lúxus „peeling“.
  • Þurrburstun bætir blóðflæðið svo húðin fær á sig fallegri og heilbrigðari lit. Burstunin kemur í veg fyrir inngróin hár.
  • Regluleg þurrburstun hefur jákvæð áhrif á efnaskipti og taugakerfið og örvar einnig ferlið við að losa eiturefni úr líkamanum.

Gott að nota á hverjum morgni og hverju kvöldi til að ná bestu áhrifum.

Hentar öllum húðgerðum, nema vandamálahúð ( t.d. ofnæmi eða bólgur).

Cruelty free og vegan.

 

Notkun:

  1. Nuddið með mjúkum, rennandi hreyfingum upp í átt að hjartanu.
  2. Á kvið, notið sérstaklega mjúkar hringlaga hreyfingar  réttsælis.
  3. Nuddið undirbýr líkamann fyrir sturtu eða bað.
  4. Berið á ykkur krem eða olíu.