Sport hárhandklæðið er einstaklega rakadrægt og umhverfisvænt. Hárhandklæðið drekkur í sig vatn tvisvar sinnum hraðar en venjulegt bómullar handklæði og skilar hárinu mjúku og óflæktu, Efnið er úr í það minnsta 50% endurunnu efni og drekkur rakann vel úr hárinu svo ekki þarf að nota hita til að þurrka sem ekki fer vel með hárið.