Aroma Home
Sweet Orange Ilmkjarnaolía 9ml

2.314 kr.

Aroma ilmkjarnaolíurnar eru fullkomnar til að nota í ilmolíulampa, sem nuddolía eða einfaldlega til að setja út í baðvatnið, setjið örfáa dropa í baðið og taktu tíma fyrir þig til að slaka á og þú finnur fljótt ávinningin.

 

Vörulýsing

Indæll ilmurinn af 100% Sweet orange ilmkjarnaolíunni setur örugglega bros á andlit þitt. Hún er þekkt fyrir upplífgandi eiginleika sína, sem eru sagðir hafa jákvæð áhrif á bæði andlegu og tilfinningalegu hliðina. Sweet orange olía er sögð öflug við að meðhöndla spennuhöfuðverki og önnur málefni tengd streitu sem hafa áhrif  á almenna vellíðan. Framleitt úr þykkni af bestu gæðum. Sweet orange olían er líkt og heitur sumardagur á ströndinni settur á litla flösku til að nota hvenær sem þörf er á auka uppörvun.

Stærð – 9ml

Innihald: 100% Essential Oil – Sweet Orange