Andlitsrúlla – Rose

2.367 kr.

Nuddrúlla Fyrir Andlit og í Kringum Augun

Fullkomin andlitsmeðferð til að bæta teygjanleika húðarinnar á örskotsstundu. Rose steinninn hjálpar við að minnka hrukkur og fínar línur, á meðan léttur þrýstingur eykur blóðrásina, eykur kollagen og hjálpar til við að minnka bólgur. Með tímanum mun húðin virðast fyllri og meira geislandi.

Vörunr.: 5010490 Flokkar: , Merki: , ,
 

Vörulýsing

Fyrir enn meiri slökun setjið andlitsrúlluna í ísskáp fyrir kælandi tilfinningu til að hjálpa við að örva kollagen framleiðslu. Einnig hentugt til að róa höfuðverk og draga úr eiturefnum.

 

Notkun:

Þvoið andlit fyrir notkun og þurrkið vel.

Ákjósanlegt er að bera 1-2 lög af rakagefandi serum, gel eða krem.

Leggið stærri rúlluna við húðina og rúllið yfir kinnar, enni, höku og háls í 3-5 mínútur.

Fyrir smærri svæði líkt og varir og undir augum, hreyfið minni rúlluna hægt og varlega fram og til baka frá augnkrók og út.

Hreinsið rúlluna með mildri sápu og volgu vatni, leggið til þerris. Geymist á köldum þurrum stað.

Aðvörun: Einungis fyrir fullorðna, geymið þar sem börn ná ekki til.