Vörulýsing
„Renew and Restore“ baðsaltið ilmar af vel völdum ilmkjarnaolíum til að vekja upp jákvæðar tilfinningar. Tilvalin leið til að slaka á og endurheimta innra jafnvægi.
,,Balance me‘‘ hjálpar til við að endurheimta innra jafnvægi.
,,Relax and Unwind‘‘ er róandi og slakandi og stuðlar að bættum svefni.
,,Positive Energy‘‘ er stresslosandi og þú færð þá tilfinningu að þú sért tilbúin fyrir daginn.
,,Indulge‘‘ er fullkomin blanda fyrir sjálfsdekur.
Stærð – 4x 100g