Youngblood
Pressed Mineral Rice Setting Powder

6.581 kr.

Púður sem dregur til sín raka og umfram húðfitu án þess að þurrka upp húðina. Dregur úr sýnilegum svitaholum og öðrum misfellum. Púðrið er tilvalið fyrir feita og blandaða húð.

 

Vörulýsing

Inniheldur kornsterkju sem dregur til sín raka, ásamt hrísgrjónasterkju sem róar og viðheldur raka.

Inniheldur einungis 100 % hrein og náttúruleg efni. Varan er án allra ilm- og rotvarnarefna.

Notkun: Berið á undir púðurfarða með púðurbursta, eða yfir fljótandi farða til að ná mattri og mjúkri áferð. Til að draga úr sýnilegum húðholum er tilvalið að bera púðrið á með mjúkum púðurkvasta með því að þrýsta honum inn í húðina og nudda létt með hringlaga hreyfingum.

  • Vegan.
  • Án parabena og talkúm frí.
  • 10gr.

Viðbótarupplýsingar

Innihald

Mica (CI 77019), Oryza Sativa (rice) Starch, Corn Starched Modified, Octyldodecyl Stearoyl Stearate, Zinc Stearate, Silica, Zea Mays Corn Starch, Tocopherol, Carum Petroselinum (Parsley) Extract, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Althaea Officinalis Root Extract, Centaurea Cyanus Flower Extract, Citrus Medica Limonum (Lemon) Extract, Camellia Oleifera Leaf Extract, Calendula Officinalis Flower Extract, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Lonicera Caprifolium (Honeysuckle) Flower Extract, Lonicera Japonica (Honeysuckle) Flower Extract. May Contain: Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77492) PAO 24M

Án Parabena &Vegan

Pressed Rice

Dark, Light, Medium