Youngblood
Crushed Blush

4.681 kr.

Kinnalitir í púðurformi sem gefa einstakan ljóma og fallega áferð. Hægt er að blanda litunum saman til að fá út nýjan lit.

Vörunr.: 1107001-1107003, 1107005-1107009 Flokkar: , , Merki: , , ,
 

Vörulýsing

Notkun: Hristið púðrið í lok dósarinnar, notið kinnalitabursta og rúllið honum í lokið og berið á kinnbein.

Einnig er hægt að búa til sín eigin lituðu gloss með því að blanda púðrinu við glært gloss eða varasalva og bera á varir. Ríkur af A og E vítamíni ásamt aloa vera, inniheldur ekki talkum, ilmefni né kemísk litarefni.

  • Paraben fríir og án talkúms.
  • Ekki prófað á dýrum.
  • Vegan*
  • 3gr.

Viðbótarupplýsingar

Innihald

Mica (CI 77019), Zinc Stearate, Oryza Sativa (Rice) Starch, Kaolin, Dimethicone. May Contain: Bismuth Oxychloride (CI 77163), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499), Ultramarines (CI 770003), Manganese Violet (CI 77742), Carmine (CI 75470), Titanium Dioxide (CI 77891) PAO 24M

ÁN Parabena, Vegan