Wanderflower
Clay Face Mask Kit

5.424 kr.

Inniheldur ekki paraben er vegan og „cruelty free“.

Leirmaska settið kemur í skemmtilegum tvöföldum margnota pappahólki sem fullkomið er að nota aftur t.d. fyrir förðunarburstana.

Ekki á lager

Out of stock

 

Vörulýsing

Veittu þér náttúrulegan og fallegan ljóma hvenær sem er með þessu handhæga náttúru-innblásna setti sem inniheldur kaólín og kolar leirduft, ásamt sérsniðinni keramik skál og pensli. Hvort sem þú þú villt dekra við þig á sunnudags morgni eða þú vilt að húðin þinn fái extra ljóma áður en þú heldur út í daginn þá einfaldlega opnar þú settið með andlits leirmaskanum. Blandaðu duftinu við vatn í keramik skálinni og berðu maskann jafnt yfir andlitið, andaðu að þér ilmi jarðar á meðan maskinn þornar. Brátt mun andlitið verða tandurhreint og ljómandi.

Settið inniheldur:

  • Kaólín og kolar leir duft – 80gr.
  • Keramik skál.
  • Pensill með viðarskafti og gervihárum.