SensatioNail
Starter Kit

21.233 kr.

Startpakkinn inniheldur allt sem þú þarft til að setja gelnaglalakk á neglurnar. Hann inniheldur Pro Led lampa ásamt þjöl með tveim grófleikum, naglabandapinna, primer (grunnur), undir-/yfirlakk, hreinsir, klúta og einn lit af gellakki.

Vörunr.: 2571584-2571585, 2571642, 2571719 Flokkar: , Merki: , , , ,
 

Vörulýsing

SensatioNail Led lampinn herðir og bindur gellakkið á nöglunum svo liturinn glansar fallega og lakkið endist á nöglum í allt að tvær vikur án þess að flagna eða dofna.

Leiðbeiningar:

 1. Þjala neglurnar í ákjósanlega stærð, buffa létt yfir yfirborð naglarinna (nota fínni hluta þjalar). Ýta upp naglaböndum með naglapinna.
 2. Hreinsa neglur með klút bleyttum í hreinsinum (gel cleanser).
 3. Berið grunninn (primer) þunnt á hverja nögl og látið þorna.
 4. Berið undir-/yfirlakk á neglur varist að fara út á naglabönd (hægt að nota naglapinna til að hreinsa það sem fer útfyrir), gott að setja einnig á endan á nöglunum, setjið undir lampann í 30 sekúndur.
 5. Lakkið neglur með Sensationail gellakki (notið naglapinna til að hreina ef eitthvað fer útfyrir) og setjið undir lampann í 60 sekúndur, endurtakið þetta skref fyrir aðra umferð.
 6. Berið undir-/yfirlakk á neglur og setjið undir lampann í 30 sekúndur.
 7. Hreinsið neglur með klút bleyttum í hreinsinum (gel cleanser).

Inniheldur

 • Pro Led lampa.
 • Þjöl með tveim grófleikum.
 • Primer (grunnur) 3,54ml.
 • Undir-/yfirlakk 3,69ml.
 • Hreinsir 14,60ml.
 • Klútar.
 • Einn lit af gellakki 3,69ml.
 • Leiðbeiningabækling.