Piz Buin
SPF15 Wet Skin spray

4.160 kr.

150ml.

Notkun: Berið ríkulega og jafnt yfir húðina áður en farið er út í sólina, berið sólarvörn reglulega á húðina meðan verið er í sól.

Ekki á lager

Out of stock

Vörunr.: 2402898 Flokkur: Merki: ,
 

Vörulýsing

  • Piz Buin Wet skin sprey er sérstaklega hannað til að bera beint á blauta eða þurra húð.
  • Wet skin blandast vatninu á húðinni þinni og vinnur í gegnum vatnið og smýgur inn í húðina.
  • Formúlan gefur húðinni raka til að koma í veg fyrir að húðin þorni á meðan þú ert í sólbaði.
  • Þegar notast er við aðrar sólarvarnir á raka húð þá verður sólarvörnin hvít og rennur oft af og dregur því úr vörninni á húðinni.
  • Auðvelt að bera á húð, og smýgur auðveldlega inn í húðina.
  • Framleitt í samvinnu við húðlækna.
  • Ofnæmisprófað.
  • Stærð: 150 ml.