Vörulýsing
- Sólarvörn fyrir húð sem er viðkvæm fyrir sólargeislum.
- Hentar börnum.
- Verndar gegn UVA og UVB geislum sólar.
- Framleitt í samvinnu við húðlækna.
- Inniheldur Calmanelle sem styrkir náttúrulegar varnir húðfrumanna til að vernda gegn UV geislum sólar.
- Styrkir þol húðar gagnvart sólargeislum.
- Kemur í veg fyrir sólarexem.
- Veitir miðlungs til mikla vörn gegn sólargeislum.
- Inniheldur E vítamín sem nærir og styrkir húðina.
- Allergy línan er ofnæmisprófuð og án parabena.
- Stærð: 200 ml.