Vörulýsing
Glov Kabuki burstinn er einkar handhægur bursti sem er fullkominn til að bera steinefnafarða á andlitið, kinnalit eða bronzer. Stórt yfirborð kabuki burstans gerir það að verkum að hann tekur upp ákjósanlegt magn vöru og blandar óaðfinnanlega á húðina og skapar með því náttúrulegt útlit. Hentar öllum húðgerðum, drekkur ekki í sig farðann er auðvelt að þrífa.