Vörulýsing
Glov 2-in-1 farðahreinsir:
Sameinar djúphreinsun með mildri förðunarhreinsun.
Fjarlægir jafnvel vatnsheld förðunarefni án ertingar auk þess að djúphreinsa.
Fjarlægir óhreinindi, fitu og eiturefni ásamt því að exfoliera húðina.
Sléttir húð án harkalegra skrúbbunar, fullkomið fyrir viðkvæma húð.
100% pólýester – 100% sílikon
Má þvo á 30°c í þvottaneti eða í höndunum með mildri sápu.
Endist í allt að 3 mánuði eða 100 notkanir.





