Vörulýsing
Augn kæli/hita gríman er fullkomin fyrir bólgin eða þreytt augu.
Með lavander, sweet orange og geranium angan sem hjálpar til við að minnka þrota og bólgur í augum eða við augnsvæði.
Augngríman er með teygju bandi svo gríman helst vel á sínum stað.
Gott að nota við verkjum, bólgu og þrota.