Vörulýsing
Naglalökkin eru hönnuð til að endast lengi og veita gljá sem endist. Naglalökkin eru vegan, ekki prófuð á dýrum, og eru “big 5 free” (þ.e. þau innihalda ekki DPB, Toulene, Formaldehyde, Formaldehyde Resin eða Camphor), án TPHP, án parabena og án Xylene.
Fyrir bestu útkomuna fylgið eftirfarandi skrefum:
Fyrsta Skref: Veljið undirlakk.
Faby undirlökkin eru hönnuð til að veita góðan grunn fyrir naglalökkin.
Annað Skref: Veljið lit.
Með fjöldann allan af litum til að velja úr geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.
Þriðja skref: Veljið yfirlakk.
Faby yfirlökkin hjálpa þér að fá þá áferð sem þú vilt. Berið yfirlakkið framan á neglurnar til þess að tryggja endingagóða handsnyrtingu.
Breiði flati burstinn og stami tappinn gerir það að verkum að þú nærð betra valdi þegar þú lakkar á þér neglurnar.
Faby skuldbindur sig til að framleiða fallega og örugga vöru. Sem ítalskt vörumerki sem er dreift á heimsvísu fylgja þeir ávallt ýtrustu öryggisreglum sem eru settar á.
Faby naglalökkin hafa verið hluti af tískuvikum í New York, Mílanó, London og Ástralíu. Einnig hefur verið fjallað um þau í tímaritunum Vogue, Allure, Elle o.fl.