Nails & Cuticles Fitness Oil Pen 7,5ml

1.830kr.

Vítamín olía fyrir neglur og naglabönd.

Vörunúmer: 2251001 Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Vítamín olía sem mýkir, nærir, endurnýjar og gerir við neglur og naglabönd. Olían inniheldur blöndu af plöntuolíu, E og F vítamínum. Kemur í túpu með bursta sem hentar einkar vel í ferðalög.

Notkun: Berðu á neglurnar og naglaböndin tvisvar á dag. Á morgnanna til að koma í veg fyrir að húðin og neglurnar verði þurrar og á kvöldin til að stuðla á endurnýjun þeirra. Berðu oftar yfir daginn ef þörf er á.