Vörulýsing
Fullkomin stærð fyrir bak, axlir, handleggi og fótleggi 49x14cm.
Ytralag: Bómull.
Fylling: Hörfræ með angan af lavender frá ilmkjarnaolíu. Lavender hefur róandi áhrif.
Notkun:
Heitur:
- Minnka vöðva- og lið verki.
- Minnka streitu og spennu.
- Mýkja stífar axlir og minnkar verki í hálsi.
- Minnka verki í baki og eða maga.
- Minnka verki í liðum.
Kaldur:
- Virkar vel við tognun, verki eftir högg og mar.
- Minnka bólgur.
- Minnka verki sem koma til vegna íþrótta iðkunar, meiðsla eða álags.
- Dregur út höfuðverkjum eða mígreni.