Aroma Home
Sleep Well Diffuser Set

14.363 kr.

Þessi fallega hannaði USB ilmolíulampi kemur með tveim ilmkjarnaolíum til að stuðla að rólegum svefni og slökun.

 

Vörulýsing

Innöndun er ein besta leiðin til að njóta vellíðunar af ilmolíumeðferð og USB ilmolíulampinn gerir þetta svo einfalt. Með litabreytandi LED stemmingslýsingu, innbyggðum öryggisbúnaði og hversu hljóðlátur hann er getur þú vali hvort þú notar hann sem rakatæki eða sem lofthreinsir. Bættu í nokkrum dropum af Aroma 100% lavender ilmkjarnaolíu eða Sleep Well blöndunni til að skapa róandi og slakandi kvöld  til að undirbúa rólegan svefn.

Stærð – 10cm (H) x10cm (B) x10cm (D)

Upplýsingar – Tekur 60ml af vökva, úðar allt upp undir 2klst, með breytanlegu ljósi – 3 litir.

Innihald:

x1 Ilmolíulampi
x1 USB Snúra
x1 Lavender Ilmkjarnaolíu blanda 9ml
x1 Sleep Well Ilmkjarnaolíu blanda 9ml

Litur – Viðar áferð