Barbie Glov
Creative Box

7.986 kr.

Spennandi Barbie box með Glov vörum.

Fjórar snilldarvörur fyrir allar skvísur.

 

Vörulýsing

Barbie Creative Box inniheldur On-The-Go Barbie hreinsihanska, Barbie Coolcurl, Barbie hreinsiskífu og Barbie Bonnet (hár túrban).

Hjartalaga hreinsiskífa er til að fjarlægja farða einungis með vatni. Skífurnar innahalda engin skaðleg efni eða lit og henta því öllum húð tegundum, jafnvel viðkvæmri húð. Endurnýtanlegar skífur og hægt að nota allt upp undir 3 mánuði.

Örtrefja hreinsihanski hreinsar húðina einungis með vatni. Hentar öllum húðtegundum. Endurnýtanlegur og endist í allt að 3 mánuði.

Coolcurl er einstakt tól til að fá krullur í hárið. Færð krullur í hárið án þess að nota hitatæki. Fallegar krullur með litlum fyrirvara. Kemur í veg fyrir að hárið verði úfið, slitni eða flækist ef notað er yfir nóttina.

Satín hár túrban (bonnet) er til að verja hárið í svefni. Ekki lengur flókið hár, slitnir endar eða úfnar krullur. Njóttu hágæða satíns til að verja hárið, hentar jafnvel síðu hári þar sem ein stærð hentar öllum.

 

 

.