Vörulýsing
Ferðastu með uppáhalds ilminn þinn hvert sem þú ferð í þessum fallega koparlitaða ilmvatns hylki frá Wanderflower. Fullkomið hylki sem þú getur auðveldlega fyllt á án þess að neitt fari til spillis. Þú einfaldlega festir hylkið á uppáhalds ilmvatnið þitt og pumpar þar til hylkið er fullt. Fullkomið til að hafa í handtöskunni til að grípa í þegar þörf er á að örva sjálfstraustið.
Hylkið tekur 5ml af vökva og er því hægt að taka það með í handfarangur í flug.