Vörulýsing
Sporöskjulaga spegill 15cm með 10cm handfangi.
Handfangið er hreyfanlegt, það er hægt að nýta sem stand til að stilla á borð eða til að leggja upp við spegilinn svo hann taki minna pláss í töskunni.
Einnig er hægt að hengja spegilinn upp á handfangi.
Önnur hlið spegilsins er með 7x stækkun.

