Vörulýsing
Notkun:
- Bleytið Scrubex með vatni.
- Gætilega skrúbbið varirnar, þrýstið eftir þörfum. Skrúbbið ekki of fast þar sem Scrubex virkar ákvaflega vel jafnvel á verstu tilfelli sprungna vara.
- Þvoið varaskrúbbinn í höndunum með mildri sápu. Einnig er hæg að setja í þvottavél á 40°C.
- Hengið skrúbbinn til þerris. Notið varasalva eða varalit á fullkomlega mjúku varirnar.
- Notið aftur og njótið þess að hafa kissulegustu varir í heimi.
Varist að nota Scrubex oftar en á 3-4 daga fresti. Ekki nota of mikinn þrýsting heldur byrja mjúklega og auka svo þrýsting eftir því sem þarf.