Vörulýsing
Leiðbeiningar:
- Þjala neglurnar í ákjósanlega stærð, buffa létt yfir yfirborð naglarinna (nota fínni hluta þjalar). Ýta upp naglaböndum með naglapinna.
 - Hreinsa neglur með klút bleyttum í hreinsinum (gel cleanser).
 - Berið grunninn (primer) þunnt á hverja nögl og látið þorna.
 - Berið undir-/yfirlakk á neglur varist að fara út á naglabönd (hægt að nota naglapinna til að hreinsa það sem fer útfyrir), gott að setja einnig á endan á nöglunum, setjið undir lampann í 30 sekúndur.
 - Lakkið neglur með Sensationail gellakki (notið naglapinna til að hreina ef eitthvað fer útfyrir) og setjið undir lampann í 60 sekúndur, endurtakið þetta skref fyrir aðra umferð.
 - Berið undir-/yfirlakk á neglur og setjið undir lampann í 30 sekúndur.
 - Hreinsið neglur með klút bleyttum í hreinsinum (gel cleanser).
 
                    
