Vörulýsing
Yfirlakk sem gefur fallega áferð og aukinn gljáa auk þess að lengja endingu naglalakksins verulega. Lakkið verður snertiþurrt á örfáum mínútum. Veitir vernd gegn UV geislum og gulnun nagla.
Notkun: Berið á yfirlakkið yfir tvær umferðir af naglalakkinu til að koma í veg fyrir að liturinn dofni. Einnig er tilvalið að nota yfirlakkið til þess endurvekja gljáan og framlengja endingatímann með því að bera á annað lag nokkrum dögum seinna.