Vörulýsing
Gervineglur sem er mjúkar við naglaböndin en harðar á hinum enda naglarinnar sem gerir þær mjög þægilegar. Gervineglurnar eru með flipa sem auðveldar ásetningu þeirra.
Gervineglur sem er mjúkar við naglaböndin en harðar á hinum enda naglarinnar sem gerir þær mjög þægilegar. Gervineglurnar eru með flipa sem auðveldar ásetningu þeirra.
Leiðbeiningar | Notið 1-2 dropa af lími á gervinöglina og 1-2 dropa á náttúrulegu nöglina, þrýstið gervinöglinni á náttúrulegu nöglina og haldið við þar til þurrt. Ýtið flipanum varleg upp og niður þar til hann losnar, þjalið ef þarf. |
---|---|
Innihald | Pakkinn inniheldur 24 „french manicure“ gervineglur með flipa, naglalím 2 gr, þjöl og hreinsiklút. |